Vorveiðin hefst 1 Apríl
Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á þeim veiðisvæðum sem við bjóðum uppá í vorveiðinni. Leirá í Leirársveit opnar 1 Apríl og er Apríl uppseldur, við eigum enn lausa daga í byrjun Maí. Hólaá Austurey …