Fáðu prívat flugukastkennslu með stönginni

Hefur þú prófað stangirnar frá Salmologic? Við hjá IOveiðileyfi erum sammála um að þetta séu bestu græjur á markaðnum. Við bjóðum ykkur að prófa sjálf áður en þið ákveðið ykkur.
 
Við bjóðum upp á framúrskarandi einhendur, switch stangir og tvíhendur.
Stangirnar eru sannkölluð meistarastykki hannaðar af Henrik Mortensen sem nú framleiðir stangir undir sínu eigin merki eftir að hafa þróað og hannað stangir og línur fyrir marga stærstu framleiðendur heims.
 
Línurnar eru líka magnaðar og hannaðar með stöngunum og því auðvelt að velja það sem fer saman. Litakóði og grömm sýna að fyrir t.d. 18gr stöng þá velur þú 18 gr línu og taum.
 
Ef þú kaupir stöng og línu í febrúar eða mars 2021, þá færðu 2 tíma prívat kastkennslu hjá Stefáni Sigurðssyni í kaupbæti.
 
Endilega vertu í bandi og fáðu að prófa
stefan@icelandoutfitters
466 2680
855 2681
 
 

Fleiri fréttir

Hólsá Borg 2023

Hólsá Borg Borgin er sama sem uppseld á besta tíma enda eitt af bestu laxveiðisvæðum landsinns í sínum flokki með svakalega meðalveiði. það voru að

Read More »

Vorveiðin hefst 1 Apríl

Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á

Read More »