Fáðu prívat flugukastkennslu með stönginni

Hefur þú prófað stangirnar frá Salmologic? Við hjá IOveiðileyfi erum sammála um að þetta séu bestu græjur á markaðnum. Við bjóðum ykkur að prófa sjálf áður en þið ákveðið ykkur.
 
Við bjóðum upp á framúrskarandi einhendur, switch stangir og tvíhendur.
Stangirnar eru sannkölluð meistarastykki hannaðar af Henrik Mortensen sem nú framleiðir stangir undir sínu eigin merki eftir að hafa þróað og hannað stangir og línur fyrir marga stærstu framleiðendur heims.
 
Línurnar eru líka magnaðar og hannaðar með stöngunum og því auðvelt að velja það sem fer saman. Litakóði og grömm sýna að fyrir t.d. 18gr stöng þá velur þú 18 gr línu og taum.
 
Ef þú kaupir stöng og línu í febrúar eða mars 2021, þá færðu 2 tíma prívat kastkennslu hjá Stefáni Sigurðssyni í kaupbæti.
 
Endilega vertu í bandi og fáðu að prófa
stefan@icelandoutfitters
466 2680
855 2681
 
 

Fleiri fréttir

Vorveiðin hefst 1 Apríl

Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á

Read More »

Urriðafoss 2021

Það hefur gengið mjög vel að selja Urriðafoss eins og undanfarin ár enda er Urriðafoss búin að festa sig í sessi sem eitt af bestu

Read More »

Þingvallavatn, Svörtuklettar

Svörtuklettar komnir í sölu á ioveidileyfi.is. Það er okkur sönn ánægja að geta boðið uppá annað stórurriða veiðisvæði í Þingvallavatni í vefsölunni okkar. Svörtu Klettar

Read More »

Vatnasvæði Lýsu 2021

Vatnasvæði Lýsu er frábært veiðisvæði og er gríðarlega vinsælt. Það eru fá veiðisvæði sem geta gefið jafn fjölbreytta veiði frá vatnasilungi í Sjóbirtinga, sjóbleikju og

Read More »

Hólaá er komin í vefsöluna

Laugardalshólar og Austurey 1 eru komnar í vefsöluna. Eins og flestir vita er Hólaá sennilega eitt af betri silungsveiðisvæðum í nágreni við höfuðborgina. Laugardalshólar og

Read More »

Jólakveðja

Kæru landsmenn,  við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þakka ykkur tryggðina og viðskiptin í gegnum árin.  Jólin eru með öðruvísi sniði

Read More »