Ytri Rangá

Ytri Rangá

Ytri Rangá er ein allra besta laxveiðiá landsins með meðalveiði sl. 15 ára uppá 6300 laxa.

Ytri Rangá er búin að vera í toppsætum bestu laxveiðiáa landsins síðastliðin 25 ár hvort sem það er veiddir laxar á stöng eða heildarfjölda veiddra laxa. Ytri Rangá á standandi Íslandsmet í fjölda veiddra laxa sem voru nálægt 15.000 laxar.  Ytri Rangá er staðsett á suðurlandi í um 70 mín akstri frá Reykjavík.  Mjög gott veiðihús stendur ánna með útsýni yfir veiðistaðinn Rangárflúðir. 

23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 01 júl. 02 júl. 03 júl. 04 júl. 05 júl. 06 júl. 07 júl. 08 júl. 09 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 01 ágú. 02 ágú. 03 ágú. 04 ágú. 05 ágú. 06 ágú. 07 ágú. 08 ágú. 09 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 01 sep. 02 sep. 03 sep. 04 sep. 05 sep. 06 sep. 07 sep. 08 sep. 09 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep. 25 sep. 26 sep. 27 sep. 28 sep. 29 sep. 30 sep. 01 okt. 02 okt. 03 okt. 04 okt. 05 okt. 06 okt. 07 okt. 08 okt. 09 okt. 10 okt. 11 okt. 12 okt. 13 okt. 14 okt. 15 okt. 16 okt. 17 okt. 18 okt. 19 okt. 20 okt.
Ytri Rangá
8
8
8
6
6
5
4
6
4
6
7
9
10
8
10
8
8
10
9
8
10
10
10
8
8
8
8
8
8
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
10
23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 01 júl. 02 júl. 03 júl. 04 júl. 05 júl. 06 júl. 07 júl. 08 júl. 09 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 01 ágú. 02 ágú. 03 ágú. 04 ágú. 05 ágú. 06 ágú. 07 ágú. 08 ágú. 09 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 01 sep. 02 sep. 03 sep. 04 sep. 05 sep. 06 sep. 07 sep. 08 sep. 09 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep. 25 sep. 26 sep. 27 sep. 28 sep. 29 sep. 30 sep. 01 okt. 02 okt. 03 okt. 04 okt. 05 okt. 06 okt. 07 okt. 08 okt. 09 okt. 10 okt. 11 okt. 12 okt. 13 okt. 14 okt. 15 okt. 16 okt. 17 okt. 18 okt. 19 okt. 20 okt.

Leiðarlýsing og veiðisvæði 2025

Veiðisvæði Ytri Rangár nær frá veiðistaðnum Borg upp að Gutlfossbreiðu

Veiðihús er opið frá 1. maí – 20. október

  • 1/5 – 18/6, er boðið upp á gistingu með morgunverði
  • 19-30/6, er boðið upp á fullt fæði og gistingu
  • 30/6 – 22/9, gisti & fæðisskylda með öllum veiðileyfum
  • 23/9-20/10, boðið upp á gistingu ásamt morgunverði

VEIÐISTAÐALÝSING Á HELSTU VEIÐISTÖÐUM  

20-30/6 

Stangarfjöldi 12.
Fjöldi veiðisvæða 6, 2 stangir eru saman á svæði, Dregið er um veiðisvæði í veiðihúsinu og róterar áin niður og skipt á 2 klst fresti sem þýðir að veiðimenn veiða öll 6 svæðin á einum degi.
Áin róterar á oddatölum eða slettum tölum, Ef veiðimaður dregur t.d. svæði no 5 mun viðkomandi rótera 5-3-1-8-6-4-2

30/6-10/7 

Stangarfjöldi 16
Fjöldi veiðisvæða: 8,  2 stangir saman á hverju svæði , dregið er um svæði á komudegi og rótera veiðimenn niður ána. Það tekur 2 daga að fara yfir alla ánna/öll veiðisvæðin. Áin róterar á oddatölum eða slettum tölum. Ef veiðimaður dregur t.d. svæði no 5 mun viðkomandi rótera 5-3-1-8-6-4-2.  Veitt á 4 svæðum á dag, 3 tíma skipting. 

10/7 – 24/7

Stangarfjöldi 18
Fjöldi veiðisvæða:  9 svæði og eru 2 stangir saman á hverju svæði , dregið er um svæði á komudegi og rótera veiðimenn niður ána. Það tekur 2 daga að fara yfir alla ánna/öll veiðisvæðin. Áin róterar á oddatölum eða slettum tölum. Ef veiðimaður dregur t.d. svæði no 5 mun viðkomandi rótera 5-3-1-8-6-4-2.  Veitt á 4 svæðum á dag, 3 tíma skipting. 

24/7 – 30/9

Stangarfjöldi 20
Fjöldi veiðisvæða: 10.  2 stangir saman á hverju svæði , dregið er um svæði á komudegi og rótera veiðimenn niður ána. Það tekur 2 daga að fara yfir alla ánna/öll veiðisvæðin. Áin róterar á oddatölum eða slettum tölum. Ef veiðimaður dregur t.d. svæði no 5 mun viðkomandi rótera 5-3-1-8-6-4-2. 
 Veiðitími breytist 22. september en frá þeim degi er veitt frá 08:00 – 20:00.  Veitt á 4 svæðum á dag, 3 tíma skipting. 

1-5/10

Stangarfjöldi 18
Fjöldi veiðisvæða: 9. 
2 stangir saman á hverju svæði , dregið er um svæði á hverjum morgni kl 7,40 og ef veiðimenn koma of seint í dráttinn fá menn síðustu spilin. Seldir eru stakir dagar frá morgni til kvölds, Áin róterar á oddatölum eða slettum tölum, Ef veiðimaður dregur t.d. svæði nr. 5 mun viðkomandi rótera 5-3-1-8-6-4-2.
Veiðitími er 8-20 Veiðimenn ná að veiða 4 veiðisvæði yfir daginn en það er skipt á 3 klst fresti. frá 8-11, 11-14, 14-17 og 17-20. Hægt er að fá gistingu með morgunmat í veiðihúsinu.

7 – 20/10

Stangarfjöldi: 12 (Fluguveiði eingöngu)
Fjöldi veiðisvæða: 6. 2 stangir saman á hverju svæði , dregið er um svæði á hverjum morgni. dregið er um svæði á hverjum morgni kl 7,40 og ef veiðimenn koma of seint í dráttinn fá menn síðustu spilin.. Seldir eru stakir dagar frá morgni til kvölds, Áin róterar á oddatölum eða slettum tölum, Ef veiðimaður dregur t.d. svæði no 5 mun viðkomandi rótera 5-3-1-6-4-2. Á þessum tíma er 2 klst rótering og veitt frá 8-20 og svo veiðimenn veiða öll svæði á deginum.

Öllum laxi yfir 68 cm skalt sleppt!

Veiðifólki er skylt að setja allar hrygnur sem eru 68 cm og stærri í þar til gerðar kistur sem eru staðsettar á öllum veiðisvæðum Ytri Rangár og gera veiðiverði viðvart eða umsjónamanni. Fyrir hrygnur í kassa fær veiðifólk reyktan lax frá veiðifélaginu að launum.

Öllum hængum, 68cm og stærri skal sleppt aftur í ánna.

Vinsælar flugur

Bismo, Sunray, Þýsk snælda, Francis og fleira.  Túbur virka mjög vel í Ytri Rangá

Hentug veiðitæki

11-14 feta Tvíhenda, flotlína með sökktaum. 
11 feta switch stangir en svo eru staðir sem hægt er að veiða með einhendu. 

Gisting

Við veiðihúsið í Ytri Rangá er rekið eitt allra besta veiðihús landsins.  Gistiskylda er frá 30 júní til 24 sept. 22 herbergi með baði, flottur matsalur fyrir allt að 60 gesti, bar, setustofa, sauna, heitur pottur og verönd.  Það er hægt að kaupa gistingu utan gistiskyldutíma.

Hægt er að leigja húsið fyrir hópa á veturna. [email protected]

 

Staðsetning

Veiðihús Ytri Rangár: 63.830773, -20.421706

Fjöldi stanga

12-18 stangir eftir tímabilum.

Leyfilegt agn

Eingöngu fluga frá 20 júní-10 sept FH. Fluga maðkur spúnn frá 10 sept EH - 6 okt
eingöngu fluguveiði 7-20 okt.

Kvóti

Kvóti 5 smálaxar á vakt(10 á stöng á dag), Öllum hrygnum stærri en 68 cm skal setja í þartilgerðar kistur og láta veiðivörð eða umsjónamann vita. Ef ekki er mögulegt að setja fiskinn í kistu er skylt að sleppa honum í ána aftur.

Veiðitímabil

20. júní - 20. okt

Daglegur veiðitími

20 júní - 20 sept. 7:00-13:00 og 15:00-21:00. 21 sept -20 okt. 08.00-20.00

Veiðivarsla

Ari 8425559

Skráning afla

Veiðibók er í þjónustuhúsi veiðifélagsins.