Þjórsártún í Þjórsá
Almennar upplýsingar
Þjórsártún er Austurbakki Þjórsár til móts við Urriðafoss. Stangveiðin á Þjórsártúni er tilraunaverkefni sem skilar okkur betri upplýsingum með hverju árinu. Við erum enn á frumstigi stangveiðarinnar og veitt er á stöng þá daga vikunar sem netin eru ekki í ánni eða hvíldardaga netabænda.
Veiðisvæði Þjórsártúns er um 3 km langt og mjög glæsilegt ásýndar. Árlega hafa veiðst þúsundir laxa í Þjórsá í gegnum tíðinna svo það er allveg tilraunarinnar virði að prófa stöngina, verðinu verður stillt í hóf og við vonum að sem flestir komi og reyni veiðina á þjórsártúni.
Leiðarlýsing og veiðisvæði
Í júní og fyrrihluta júlí hefur litli fossinn og Urriðafossbreiðan verið að gefa best en svo þegar líður á júlí Kláfurinn komið sterkur inn. Athugið að öll veiði í Þjórsártúni er á Austurbakka Þjórsár.
Vinsælar flugur
Bismo, Sunray, Þýsk snælda, Francis og fleira. Túbur virka mjög vel í Eystri Rangá.
Hentug veiðitæki
Tvíhenda með sökktaum.
Gisting
Gisting fylgir ekki.
Staðsetning
Veiðibók gatnamót Þjóðvegar og Urriðafossvegar.
Fjöldi stanga
4 stangir
Leyfilegt agn
Fluga, maðkur og spúnn.
Kvóti
5 laxar á stöng á dag.
Veiðitímabil
1. júní -
Daglegur veiðitími
07:00 - 13:00 og 16:00 - 22:00 eftir 11. ágúst, 15:00 - 21:00
Veiðivarsla
Karl Ölvirsson, s:893 5380
Skráning afla
Veiðibók er í kassa við þjóðveg 1, þar sem keyrt er niður að Urriðafossi. Vinsamlegast skráið allan afla.
Veiðikort
