Urriðafoss, Iceland Outfitters (16 of 32)

Urriðafoss í Þjórsá er væntanlega aflahæsti veiðistaður landsins.  Þar er veitt á 4 stangir en seldar eru 2 og 2 stangir saman.

Urriðafoss er um 77 km frá Reykjavík

Urridafoss B, Tino (1)

Urriðafoss B er 2 stanga laxveiðisvæði fyrir ofan aðalsvæði Urriðafoss.  Báðar stangir seldar saman. Ath. veiðisvæði breytist 15. júlí

Urriðafoss B er um 77 km frá Reykjavík

Þjórsártún, Iceland Outfitters veiðileyfi (2 of 22)

Þjórsártún er um 3 km veiðisvæði á austurbakka Þjórsár á móti Urriðafossi.   Veitt er á 4 stangir og eru 2 og 2 stangir seldar saman. 

Þjórsártún er um 77 km frá Reykjavík. 

Urriðafoss, Iceland Outfitters (17 of 32)

Kálfholt í Þjórsá  er 2 stanga laxveiðisvæði beint fyrir neðan Þjórsártún. Hægt að kaupa stakar stangir . Mjög spennandi laxveiðikostur

Kálfholt í Þjórsá  er um 77 km frá Reykjavík

þjótandi

Þjótandi í Þjórsá  er 2 stanga laxveiðisvæði fyrir ofan Urriðafoss b svæði. Hægt að kaupa stakar stangir . Mjög spennandi laxveiðikostur

Þjótandi í Þjórsá  er um 77 km frá Reykjavík

Ytri Ranga, Iceland Outfitters (86)

Ytri Rangá 2022

Iceland Outfitters hefur tekið við sölu á veiðileyfum í Ytri Rangá og Vesturbakka Hólsár frá og með 2022. 

Við erum byrjuð að taka niður óskir um daga fyrir næsta ár. 

Leirá, Iceland Outfitters (7)

Leirá er tveggja stanga á í Leirársveit.  Á vorin veiðist sjóbirtingur en frá miðju sumri og fram í október veiðist lax og sjóbirtingur.  Öllum fiski er sleppt í Leirá. 

Leirá er í um 53 km fjarlægð frá Reykjavík.  

Deildará, Iceland Outfitters (14 of 38)

Deildará er spennandi 3 stanga laxveiðiá með nýju og mjög góðu húsi.  Eingöngu er veitt á flugu og öllum laxi yfir 70 cm sleppt. 

Deildará er á Norðausturlandi, rétt við Raufarhöfn

Austurbakki Hólsár, Þverá, Iceland Outfitters (8 of 24)

Vesturbakki Hólsár er neðsti hluti Rangárkerfisins frá ármótum Ytri Rangár og Hólsár og niður að sjó.   4 stanga laxveiðisvæði með sjálfsmennskuhúsi. 

Hólsá er í um 100 km fjarlægð frá Reykjaví.

Brennan, Iceland Outfitters (1)

Ármót Þverár og Hvítár, veitt á 3 stangir á aðaltíma en veiða má á 5 stangir í september. Frábært veiðihús fylgir. 

Brennan er við bæinn Hamraenda, um 98 km frá Reykjavík. 

 

Fossá, Iceland Outfitters (10 of 29)

Fossá er 2 stanga laxveiðiá sem rennur út í Þjórsá.  Besti tíminn er síðsumars og alveg fram í október.  Fossá er þekkt fyrir stórlaxa.  Öllum laxi sleppt í Fossá. 

Fossá er í um 123 km fjarlægð frá Reykjavík.

Hölkná, Iceland Outfitters (13 of 33)

2 stanga laxveiðiperla á Norð Austurlandi en hún er ein af frægu stórlaxaánum á svæðinu.  Með betri sjálfsmennskuhúsum landsins fylgir ánni.  Öllum laxi er sleppt. 

Hölkná er á Norð Austurlandi.