Salmologic

Salmologic eru hágæða veiðivörur, afrakstur ævistarfs Henriks Mortensen sem hefur hannað og þróað stangveiðivörur fyrir fremstu flugukastfyrirtæki heimsins í yfir 30 ár. Henrik hefur hann gefið út fjölda flugukastmyndbanda og bækur.

Henrik hefur aðeins eitt markmið og það er að framleiða framúrskarandi flugukastútbúnað og það er engu til sparað til þess að ná hámarksárangri.

Til að auðvelda fólki val á veiðitækjum þá ef þú kaupir 18 gr stöng þá kaupir þú 18 gr línu og taum. Þetta byggist á G&G kerfinu þar er stöngin valin útfrá stærðinni af flugum sem oftast er veitt á.

Sýna 1–12 af 15 niðurstöður