Leirá, vorveiði

Leirá í Leirársveit, vorveiði

Almennar upplýsingar

Leirá býður upp á eina áhugaverðustu sjóbirtingsveiðina nálægt Reykjavík.  Leirá er lítil tveggja stanga á sem leynir á sér.  Einn besti hylurinn er Brúarhylur nr. 4 en hann er við Þjóðvegsbrúnna.  24 merktir staðir eru í Leirá og er hún um 7 km löng. 

Bóka veiðileyfi

02 apr. 03 apr. 04 apr. 05 apr. 06 apr. 07 apr. 08 apr. 09 apr. 10 apr. 11 apr. 12 apr. 13 apr. 14 apr. 15 apr. 16 apr. 17 apr. 18 apr. 19 apr. 20 apr. 21 apr. 22 apr. 23 apr. 24 apr. 25 apr. 26 apr. 27 apr. 28 apr. 29 apr. 30 apr. 01 maí. 02 maí. 03 maí. 04 maí. 05 maí. 06 maí. 07 maí. 08 maí. 09 maí. 10 maí. 11 maí. 12 maí. 13 maí. 14 maí. 15 maí. 16 maí. 17 maí. 18 maí. 19 maí. 20 maí. 21 maí. 22 maí. 23 maí. 24 maí. 25 maí. 26 maí. 27 maí. 28 maí. 29 maí. 30 maí. 31 maí.
Leirá, vorveiði
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
02 apr. 03 apr. 04 apr. 05 apr. 06 apr. 07 apr. 08 apr. 09 apr. 10 apr. 11 apr. 12 apr. 13 apr. 14 apr. 15 apr. 16 apr. 17 apr. 18 apr. 19 apr. 20 apr. 21 apr. 22 apr. 23 apr. 24 apr. 25 apr. 26 apr. 27 apr. 28 apr. 29 apr. 30 apr. 01 maí. 02 maí. 03 maí. 04 maí. 05 maí. 06 maí. 07 maí. 08 maí. 09 maí. 10 maí. 11 maí. 12 maí. 13 maí. 14 maí. 15 maí. 16 maí. 17 maí. 18 maí. 19 maí. 20 maí. 21 maí. 22 maí. 23 maí. 24 maí. 25 maí. 26 maí. 27 maí. 28 maí. 29 maí. 30 maí. 31 maí.

Leiðarlýsing og veiðisvæði

Leirá er staðsett í um 40 mín akstri frá Reykjavík.  Ef keyrt er frá Reykjavík þá er Leirá næsta á sem komið er að, eftir Laxá í Leirársveit.
 
24 merktir staðir eru í Leirá og er hún um 7 km löng.

Vinsælar flugur

Ýmsar litlar straumflugur eins og Black Ghost, Nobbler, Grey Ghost o.fl.,
Púpur í ýmsum stærðum.

Hentug veiðitæki

Einhendur fyrir línuþyngdir #5-7

 

Gisting

Lítill en huggulegur bústaður fylgir Leirá og sést hann frá Þjóðvegsbrúnni.  Beygt er upp að honum á slóða alveg við brúna. 

Aðstaða:
Bústaðurinn er lítill.  Eldhús/stofa með litlum ísskáp, 2 x gashellum, örbylgjuofni, gasgrilli og vöðlugeymslu á verönd.  Borðbúnaður fyrir 6.  Vinsamlegast takið með ykkur rúmföt og allt lín, tuskur, viskastykki og annað sem þarf. 

Gistipláss fyrir 4+.  Sængur og koddar fyrir 4. 
1 svefnherbergi með 2 x 80 cm rúmum.  Svefnloft með 2 x 100 cm breiðum dýnum.  Svefnsófi 150 cm breiður

 

Information

Staðsetning

Veiðihús:

Fjöldi stanga

2 stangir seldar saman.

Leyfilegt agn

Eingöngu fluguveiði og öllum fiski sleppt.

Kvóti

Öllum fiski sleppt.

Veiðitímabil

Vorveiði: 1. apríl - 15. maí

Daglegur veiðitími

8:00-20:00

Veiðivarsla

S. 855 2680 & 855 2681

Skráning afla

Veiðibók er í veiðihúsi. Vinsamlegast skráið allan afla.