Kæru landsmenn, við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þakka ykkur tryggðina og viðskiptin í gegnum árin. Jólin eru með öðruvísi sniði
Það er okkur sönn ánægja sð fá Silungasvæðið í Fossá í vefsöluna okkar. Veiðisvæðið er gríðarlega stórt og fallegt. Fossá er þekkt fyrir stórglæsilega fossa