Nú er búið að hafa samband við alla sem komu með okkur að veiða í Leirá síðasta tímabil, og eru leyfin fyrir 2025 komin í almenna sölu. Leirá er skemmtileg sjóbirtingsá, staðsett í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Vorveiðin er frá 1. apríl til 15. maí. Með veiðileyfum fylgir lítið veiðihús með svefnplássi fyrir 4-6 manns. Hægt er að bóka beint á www.ioveidileyfi.is eða með því að hafa samband í síma 855-2681.