Nú ættu allir sem veiddu með okkur í Urriðafoss í ár vera búin að fá póst varðandi endurbókanir fyrir 2023 og eru leyfin sem ekki fóru komin í almenna sölu. Urriðafoss er búin að vera á topp 3 listanum yfir aflahæstu veiðistaði landsins frá því að veiði hófst þar á stöng 2017. Hægt er að bóka beint á www.ioveidileyfid.is eða með því að hafa samband í síma 8552681.
Hólsá Borg 2023
Hólsá Borg Borgin er sama sem uppseld á besta tíma enda eitt af bestu laxveiðisvæðum landsinns í sínum flokki með svakalega meðalveiði. það voru að