Laus leyfi í Urriðafossi 2025

Öll veiðileyfi fyrir urriðafoss eru komin í sölu fyrir 2025. Það eru örfáir prime dagar í júní lausir og einn dagur í byrjun júlí. Urriðafoss er búin að vera á topp 3 listanum meðal laxveiðiáa fyrir afla per stöng síðan stangveiði hófst árið 2017. Hægt er að bóka beint á IO Veiðileyfi eða með því að hafa samband í síma 855-2681.

Urriðafoss

Fleiri fréttir

Hólaá

Hólaá vorveiði

Einn af bestu kostum á Íslandi fyrir silungs veiðifólk. Fáar ár á Íslandi geyma eins mikið af fiski tiltölega stuttum kafla og er Hólaá einstök sem þetta varðar.

Read More »

Ytri-Rangá: Sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl

Sjóbirtingsveiðin í ytri-rangá hefst 1. apríl, og eftirspurnin eftir veiðileyfum er þegar orðin mikil. 1.apríl er nú þegar seldur en enn er hægt að bóka lausa daga fyrir apríl mánuðinn. aðeins 17 dagar eru nú þar til veiðitímabilið hefst og hver fer að vera seinastur að tryggja sér leyfi í vor.

Read More »

Kastnámskeið með Henrik Mortensen

Nú styttist í vorið og því er tilvalið að undirbúa veiðisumarið með kastnámskeiði.. Kennt verður á einhendu og tvíhendu undir handleiðslu Henrik Mortensen, Thomas T. Thorsteinsson og Sverris Rúnarsson.

Read More »