Öll veiðileyfi fyrir urriðafoss eru komin í sölu fyrir 2025. Það eru örfáir prime dagar í júní lausir og einn dagur í byrjun júlí. Urriðafoss er búin að vera á topp 3 listanum meðal laxveiðiáa fyrir afla per stöng síðan stangveiði hófst árið 2017. Hægt er að bóka beint á IO Veiðileyfi eða með því að hafa samband í síma 855-2681.
