Laus leyfi í Urriðafossi 2022

Nú ættu allir sem veiddu með okkur í Urriðafoss í ár vera búin að fá póst varðandi endurbókanir fyrir 2022 og eru leyfin sem ekki fóru komin í almenna sölu. Urriðafoss er búin að vera á topp 3 listanum yfir aflahæstu veiðistaði landsins frá því að veiði hófst þar á stöng 2017. Hægt er að bóka beint á www.ioveidileyfid.is eða með því að hafa samband í síma 8552681.

Urriðafoss

Fleiri fréttir

Vorveiðin hefst 1 Apríl

Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á

Read More »

Urriðafoss 2021

Það hefur gengið mjög vel að selja Urriðafoss eins og undanfarin ár enda er Urriðafoss búin að festa sig í sessi sem eitt af bestu

Read More »

Þingvallavatn, Svörtuklettar

Svörtuklettar komnir í sölu á ioveidileyfi.is. Það er okkur sönn ánægja að geta boðið uppá annað stórurriða veiðisvæði í Þingvallavatni í vefsölunni okkar. Svörtu Klettar

Read More »