Nú eru veiðileyfin komin í sölu fyrir næsta sumar. Í fyrra var mjög góð veiði þar og stórir og flottir fiskar komu á land. Árni Kristinn hefur verið að halda veiðikynningar síðustu árin og erum við mjög ánægð með þátttökuna og ljóst að margir hafa grætt mikið á leiðbeiningum Árna. Við munum endurtaka veiðikynningar næsta vor.
Brúará Sel er frábær kostur stutt frá Rvk og kostar eingöngu 4500 kr leyfið allt tímabilið. Veitt er á fjórar stangir.
Hægt er að bóka beint á www.ioveidileyfi.is eða hringja í síma 8552681