Brúará komin í sölu fyrir 2022

Nú eru veiðileyfin komin í sölu fyrir næsta sumar. Í fyrra var mjög góð veiði þar og stórir og flottir fiskar komu á land. Árni Kristinn hefur verið að halda veiðikynningar síðustu árin og erum við mjög ánægð með þátttökuna og ljóst að margir hafa grætt mikið á leiðbeiningum Árna. Við munum endurtaka veiðikynningar næsta vor.  
 
Brúará Sel er frábær kostur stutt frá Rvk og kostar eingöngu 4500 kr leyfið allt tímabilið. Veitt er á fjórar stangir. 

Hægt er að bóka beint á www.ioveidileyfi.is eða hringja í síma 8552681

Fleiri fréttir

Hólsá Borg 2023

Hólsá Borg Borgin er sama sem uppseld á besta tíma enda eitt af bestu laxveiðisvæðum landsinns í sínum flokki með svakalega meðalveiði. það voru að

Read More »

Vorveiðin hefst 1 Apríl

Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á

Read More »