Gjafabréf

Gjafabréfin okkar gilda í tvö ár og getur fólk valið hvort það notar inneignina upp í veiðileyfi (stang/skot), veiðivörur frá Salmologic eða flugukastnámskeið.

Gjafabréfin okkar eru falleg gjöf sem nýtist veiðimanninum eða veiðikonunni þinni vel.

Hér fyrir neðan eru fyrirframákveðnar upphæðir en endilega hafið samband ef þið viljið velja aðrar upphæðir eða ákveðnar vörur/veiðileyfi/námskeið.

Showing all 7 results