Month: janúar 2021

Þingvallavatn, Svörtuklettar

Svörtuklettar komnir í sölu á ioveidileyfi.is. Það er okkur sönn ánægja að geta boðið uppá annað stórurriða veiðisvæði í Þingvallavatni í vefsölunni okkar. Svörtu Klettar eru þekktir sem eitt af bestu stórurriðaveiðisvæðum Þingvallavatns. ION fishing hefur tekið á leigu veiðisvæðið Svörtu Kletta og verðum við í samstarfi með veiðileyfasölu á ioveidileyfi.is. Veiðisvæðið er fyrir landi …

Þingvallavatn, Svörtuklettar Read More »

Vatnasvæði Lýsu 2021

Vatnasvæði Lýsu er frábært veiðisvæði og er gríðarlega vinsælt. Það eru fá veiðisvæði sem geta gefið jafn fjölbreytta veiði frá vatnasilungi í Sjóbirtinga, sjóbleikju og Lax. Veiðileyfaverðið er mjög sanngjarnt og eru aðeins 6 stangir leyfðar á öllu veiðisvæðinu sem gerir veiðisvæðið mjög áhugavert, því veiðisvæðið er gríðarlega stórt og myndi ráða við tugi stanga …

Vatnasvæði Lýsu 2021 Read More »