Month: desember 2020

Jólakveðja

Kæru landsmenn,  við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þakka ykkur tryggðina og viðskiptin í gegnum árin.  Jólin eru með öðruvísi sniði en vanalega og margir fá ekki að hitta þá sem eru þeim kærastir, við vonum þó að allir eigi hátíðleg og friðsæl jól og að jólahátíðin verði gleðileg hjá okkur …

Jólakveðja Read More »

Urriðafoss í netsölunni

Urriðafoss og Urriðafoss B svæði voru að detta inn í vefsöluna, Urriðafoss er eitt af bestu veiðisvæðum landsinns ef við miðum við veidda laxa pr stöng. Nú er um að gera að ná sé í dag fyrir komandi vertíð. Það er í vinnslu að laga viðmótið í símum 🙂 Bestu kv IOveidileyfi