Month: apríl 2020

Vefsala veiðileyfa

Kæru veiðimenn Vefsalan í GSM símum hefur ekki verið að virka sem skyldi og ef þið eruð í veseni viljum við biðja ykkur að prófa í gegnum hefbundna tölvu. Veiðileyfin eru öll á forsíðunni. Þið skrollið niður þar til þið finnið viðkomandi veiðisvæði og dag og klikkið á dagsetninguna til að sjá verð. Þar getið …

Vefsala veiðileyfa Read More »

Silungasvæðið í Fossá var að smella inn í vefsöluna

Það er okkur sönn ánægja sð fá Silungasvæðið í Fossá í vefsöluna okkar. Veiðisvæðið er gríðarlega stórt og fallegt. Fossá er þekkt fyrir stórglæsilega fossa og eru td Hjálparfoss og Háifoss einn af aðal túrhestastöðunum á suðurlandi. Veiðisvæðið er engöngu 2 stanga og er engöngu veitt á flugu og veitt og sleppt í Fossá. Veiðileyfin …

Silungasvæðið í Fossá var að smella inn í vefsöluna Read More »