Silungasvæðið í Fossá var að smella inn í vefsöluna

Það er okkur sönn ánægja sð fá Silungasvæðið í Fossá í vefsöluna okkar. Veiðisvæðið er gríðarlega stórt og fallegt. Fossá er þekkt fyrir stórglæsilega fossa og eru td Hjálparfoss og Háifoss einn af aðal túrhestastöðunum á suðurlandi.

Veiðisvæðið er engöngu 2 stanga og er engöngu veitt á flugu og veitt og sleppt í Fossá. Veiðileyfin eru á góðum kjörum eða 5000 kr std og eru alltaf seldar 2 stangir saman.

kynnið ykkur endilega þetta skemmtilega veiðisvæði.

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir

Vorveiðin hefst 1 Apríl

Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á

Read More »

Urriðafoss 2021

Það hefur gengið mjög vel að selja Urriðafoss eins og undanfarin ár enda er Urriðafoss búin að festa sig í sessi sem eitt af bestu

Read More »

Þingvallavatn, Svörtuklettar

Svörtuklettar komnir í sölu á ioveidileyfi.is. Það er okkur sönn ánægja að geta boðið uppá annað stórurriða veiðisvæði í Þingvallavatni í vefsölunni okkar. Svörtu Klettar

Read More »

Vatnasvæði Lýsu 2021

Vatnasvæði Lýsu er frábært veiðisvæði og er gríðarlega vinsælt. Það eru fá veiðisvæði sem geta gefið jafn fjölbreytta veiði frá vatnasilungi í Sjóbirtinga, sjóbleikju og

Read More »

Hólaá er komin í vefsöluna

Laugardalshólar og Austurey 1 eru komnar í vefsöluna. Eins og flestir vita er Hólaá sennilega eitt af betri silungsveiðisvæðum í nágreni við höfuðborgina. Laugardalshólar og

Read More »