Kæru veiðimenn

Vefsalan í GSM símum hefur ekki verið að virka sem skyldi og ef þið eruð í veseni viljum við biðja ykkur að prófa í gegnum hefbundna tölvu.

Veiðileyfin eru öll á forsíðunni. Þið skrollið niður þar til þið finnið viðkomandi veiðisvæði og dag og klikkið á dagsetninguna til að sjá verð. Þar getið þið valið + eða – til að setja veiðileyfi í körfu.

Þið klikkið svo á körfuna, efst til hægri á síðunni til að ganga frá greiðslu.

Það er í vinnslu að laga viðmótið í símum 🙂

Bestu kv IOveidileyfi