Nýjar veiðitölur

Nýjar veiðitölur voru að detta inn á vefsíðu Landssambands veiðifélaga, Angling.is.

Eystri-Rangá hefur tekið forystuna þar sem heildarveiði er 1183 laxar á 18 stangir.

Urriðafoss í Þjórsá heldur sér á toppnum, í öðru sæti, þar sem heildarveiði er 636 laxar.

 

10 efstu vatnakerfin eru: 

 

Eystri-Rangá  - 1183 laxar

  • 18 stangir 

Urriðafoss í Þjórsá – 636 laxar

  • 4 stangir

Miðfjarðará – 493 laxar

  • 10 stangir

Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki – 467 laxar

  • 18 stangir

Selá í Vopnafirði – 374 laxar

  • 6 stangir

Þverá og Kjarrá – 355 laxar

  • 14 stangir

Blanda – 325 laxar

  • 14 stangir

Elliðaárnar – 303 laxar

  • 6 stangir

Haffjarðará – 256 laxar

  • 6 stangir

Hofsá og Sunnudalsá – 232 laxar

  • 7 stangir

 

Allan listann má finna inni á angling.is

Fleiri fréttir

Sumarleikir

Það verða stórskemmtilegir Sumarleikir inná FB síðunni okkar næstu daga