Almennt
Ioveidileyfi.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verða sem og að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á veiðileyfi fyrirvaralaust.
Afhending vöru
Veiðileyfi eru eign kaupanda þegar þau hafa verið greidd og staðfesting borist frá kortafyrirtæki. Kvittun jafngildir veiðileyfi.
Skilafrestur veiðileyfa
Ekki er hægt að skila veiðileyfum. Ioveidileyfi.is getur tekið veiðileyfi í endursölu, ef kaupandi getur ekki nýtt leyfin, gegn söluþóknun.
Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Skattar og gjöld
Ekki er virðisaukaskattur af veiðileyfum
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Ioveidileyfi.is er í eigu Iceland Outfitters
Iceland Outfitters
Kt. 630905-1920
VSK nr. 119976
Hrauntungu 81
200 Kópavogur