Vatnasvæði Lýsu

Vatnasvæði Lýsu hefur heldur betur verið vinsælt sl ár, enda stórglæsilegt veiðisvæði sem inniheldur allar tegundir ferskvatnfiska sem ganga í ferskvatn. Lýsan hentar öllum veiðimönnum og samanstendur af 5 vötnum og ám sem renna á milli og endar svo útí sjó, Það eru alls 6 stangir á svæðinu sem er frekar lítið miðað við stærrð veiðisvæðisinns svo veiðigæðin eru mikil og verðin frábær,

 

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir