Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Eystri Rangá

Flestir þekkja Eystri Rangá enda er hún búin að vera á toppsætum Bestu Laxveiðiáa Íslands sl 20 ár. Núna á seinni árum hefur veiðifélag Eystri Rangá einbeitt sér af ræktun á stórlaxi og hefur það lukkast mjög vel, veiðimönnum til mikillar ánægju. Þess vegna hefur snemmveiðin í Eystri rangá alltaf verið áhugaverðari með hverju árinu. sumarið 2016 veiddust um 500 laxar í Júní og allt stórlax. 

Endilega kynnið ykkur hvað er í boði og við myndum ekki hika við að smella sér á einn dag eða tvo.

kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir