Brennan í Borgarfirði

Margir þekkja Brennunna, eitt af skemmtilegri 3 stanga veiðisvæðum sem í boði eru fyrir góða hópa og fjölskyldur, Það voru að detta inn hjá okkur fullt af skemmtilegum haustdögum í Brennunni, Veiðihúsið er með því betra sem bíðst en veiðihúsið samanstendur af tvemur húsum, 4 herbergjum og svefnlofti, svo það er hægt að fjölmenna. Haustveiðin er mjög skemmtileg í Brennunni, mikið af sjóbirting og bland af Laxi sem gerir veiðina mjög áhugaverða. Verðið er mjög sanngjarnt og meðalveiðin frábær svo við mælum með fyrir alla að skella sér á holl í Brennu.

Kv Io veidileyfi

Fleiri fréttir