Frábær veiði á Austurbakka Hólsá

Við erum að veiða svona 15-20 Laxa á dag þessa dagana í Austurbakka Hólsá segir Sverrir Rúnarsson Leiðsögumaður við Austurbakka Hólsá. Það er greinilegt að göngurnar eru að aukast og verður mjög gaman að sjá hvernig staðan verður fyrstu dagana í August eftir stórstreymið. en það er allveg vel þekkt að fyrstu 2 vikurnar í August eru mjög oft bestar.

Þess má geta að við eigum 3 stangir laustar 5-7 Ágúst og 1 st 7-10 Ágúst.

 

bestu kv Io veidileyfi

Fleiri fréttir