Leirá í Leirársveit

Síðustu tvær vikur eru búnar að vera frábærar í Leirá, en eftir að það byrjaði að rigna og aukast vatnið í henni hefur mikið af sjóbirtingi verið að ganga. Töluvert er af Laxi en þá einna helst í efstu veiðistöðunum eins og 22 og 21 annars er sjóbirtingur í flestum veiðistöðum þessa dagana. Við heyrðum í einum sem skrapp í smástund um daginn og náði 6 sjóbirtingum á innan við klst.

Núna er tíminn og við vorum að lækka síðustu dagana, Flott hús fylgir leyfunum.

 

bestu kv Io veidileyfi.

Fleiri fréttir

Hólaá

Sniðugt að kaupa leyfi báðum megin

Hafralónsá

það var að detta inn frábært haustholl í söluna hja okkur.