Leirá í Leirársveit

Síðustu tvær vikur eru búnar að vera frábærar í Leirá, en eftir að það byrjaði að rigna og aukast vatnið í henni hefur mikið af sjóbirtingi verið að ganga. Töluvert er af Laxi en þá einna helst í efstu veiðistöðunum eins og 22 og 21 annars er sjóbirtingur í flestum veiðistöðum þessa dagana. Við heyrðum í einum sem skrapp í smástund um daginn og náði 6 sjóbirtingum á innan við klst.

Núna er tíminn og við vorum að lækka síðustu dagana, Flott hús fylgir leyfunum.

 

bestu kv Io veidileyfi.

Fleiri fréttir

Urriðafoss

Urriðafoss er búin að vera í fantaformi í sumar og er enn

Leirá

Kort - passið að keyra ekki á túnum