Vatnasvæði Lýsu

Rétt í þessu vorum við að heyra í veiðimönnum sem voru að veiða á Vatnasvæði Lýsu í gær en þeir fengu frábæra veiði seinnipartinn í gær, 2 Urriða, 7 Sjóbirtinga og 3 Laxa. Það er ljóst að Lýsan er að taka góðan kipp þessa dagana og um að gera að skella enda ódýrt og frábært veiðisvæði.

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir