Austurbakki Hólsá

Það er greinilegt að eitthvað mikið er að gerast þessa dagana í Austurbakka Hólsá. Þeir sem voru að veiða seinnipartinn í dag, lönduðu alls 20 löxum eftir hádegi, það eru lausar stangir næstu daga, nú er tíminn.

kv ioveidileyfi

Fleiri fréttir

Hólaá

hátt 400 silungar komnir í veiðibækurnar