Frábært Kvöld á Ion svæðinu

Við Heyrðum í Sigvalda og Heiza, en þeir félagar skruppu á ION svæðið í gær og var erfitt til að byrja með um morgunin, Mikil alda og hvast. en þegar leið á Kvöldið fór að lygna og allt fór af stað. Þeir félagar voru að veiða á þurrflugur, Púpur og Streamera.

 

 

 

Fleiri fréttir

Urriðafoss

Urriðafoss er búin að vera í fantaformi í sumar og er enn

Leirá

Kort - passið að keyra ekki á túnum