Skjálfandafljótið að detta inn

Við heyrðum í Vésteini á Vaði en undiritaður er veiðivörður í skjálfandafljóti, Töluverður gangur er þessa dagana eftir að Skjálfandafljót byrjaði að hreinsa sig eftir að skjálfandin litaðist eftir allan hitann. Við heyrðum af veiðimanni í gær sem fékk 8 laxa á Austurbakka efri og sagðist hafa sett í 10 laxa í viðbót og mest á Pálsbreiðunni, Það er greinilega töluvert af Smálaxi að koma inn þessa dagana og Skjálfandafljót nú komið yfir 200 laxana.

Við eigum lausar stangir á Austurbakka efri 30-31 og 1 ágúst

Nú er um að gera að skella sér.

bestu kv Io veidileyfi.

Fleiri fréttir

Henrik Mortensen Kastsýning

hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Hólaá

Sniðugt að kaupa leyfi báðum megin