Hólaá er komin í vefsöluna

Laugardalshólar og Austurey 1 eru komnar í vefsöluna.

Eins og flestir vita er Hólaá sennilega eitt af betri silungsveiðisvæðum í nágreni við höfuðborgina. Laugardalshólar og Austurey 1 hafa vakið mikla lukku hjá okkur á sl árum og er með vinsælli valkostum á ioveidileyfi.

Hólaá opnar 1 Apríl og ekki vitlaust að tryggja sér helgi áður en það er of seint.

Ódýr og góður kostur og stutt frá höfuðborgarsvæðinu

kveðja
IO veiðileyfi

Fleiri fréttir

Vorveiðin hefst 1 Apríl

Nú er bara rúmur mánuður í að veislan byrji og við hjá IOveidileyfi.is erum að verða viðþolslaus af veiðispenningi. Hér fyrir neðan er upptalning á

Read More »

Urriðafoss 2021

Það hefur gengið mjög vel að selja Urriðafoss eins og undanfarin ár enda er Urriðafoss búin að festa sig í sessi sem eitt af bestu

Read More »