Logic sökktaumar | 16gr intermediate, 16gr sink 6, 18gr intermediate, 18gr sink 6, 20gr intermediate, 20gr sink 6, 24gr intermediate, 24gr sink 6, 26gr intermediate, 26gr sink 6, 28gr intermediate, 28gr sink 6, 31gr intermediate, 31gr sink 7, 33 gr intermediate, 33 gr sink 7, 35gr intermediate, 35gr sink 7 |
---|
Logic sökktaumar
3.500 kr.
Logic sökktaumar
Taumar og taumefni er það mikilvægasta af línu samsetningunni.
Logic taumarnir eru plasthúðaðir og tapperaðir (breiðastir næst línunni og þynnstir næst flugunni. Logic taumur gæti verið það sem vantar til að fullkomna flugukastið þitt.
Taumur+taumefni er massinn sem stjórnar hversu vel flugan lendir á vatninu og hversu vel hún veiðir.
Til þess að einfalda málið þá eru ákveðnir sökktaumar fyrir hverja línuþyngd. Ef stöngin þín tekur 18 gr línu þá muntu þurfa 18 gr sökktaum líka. Það eina sem þú þarft svo að gera er að bæta við taumefni sem við mælum með að sé 4 – 6 feta langt (120-180 cm) en lengdin fer eftir stærð flugunar. Lítil fluga = lengri taumur. Stærri/þyngri fluga = styttri taumur.
Sökktaumana er auðvelt að festa á og skipta um á öllum salmologic línur en þeir eru með lykkju sem þú smeygir í lykkju á línunni.
- Intermediate eru mjög hægsökkvandi, með sama sökkhraða og venjulegt nælongirni
- Sink 6/7 eru hraðsökkvandi og frábærar í miklu og köldu vatni.
Samsetning: lína – sökktaumur – taumefni – fluga