Flugukastkennararnir Henrik Mortensen og Thomas Thaarup koma aftur til landsins og að þessu sinni verður kennt við Ytri Rangá.
B: 10.-11. maí, 2025 (lau-sun)
Verð: 55,800 kr.*
Innifalið: kennsla, kvöldverður, gisting í twin og morgunverður
Skipulag námskeiðs:
16:00, hist í veiðihúsi Ytri Rangár
17:00 – 20:00, kennsla, inni og úti
20:30, kvöldverður og kvöldvaka
08:00, morgunverður
9:00 – 11.00 kennsla úti.
*Ef gist er í single herbergi, þá er verð 65.800 kr. á mann.