leira

NÝ OG SKEMMTILEG VEIÐISTAÐAKORT

Við erum búin að vera að gera veiðistaðakort fyrir ársvæðin okkar á Google Maps, þau eru einföld í notkun og sýna þér allar helstu upplýsingar eins og leiðarlýsing, bílastæði og stutt veiðistaðalýsing.Á næstu vikum verðum við búin að gera kort fyrir öll svæðin okkar.

Með því að smella á takkana hér fyrir neðan er hægt að skoða kortin, þau opnast í Google Maps forritinu.

Það eru til laus leyfi á næstu dögum, kíkið á vefsöluna okkar eða hafið samband við [email protected] fyrir nánari upplýsingar.