leira

Leirá í Leirársveit: Sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl

Leirá er vel þekkt í veiðiheiminum fyrir sjóbirting og fína laxavon á sumrin, veiðin hefst 1. apríl. Með hverjum degi styttist í veiðitímabilið og Leirá er tilbúin í stuðið.

Í Leirá eru seldar 2 stangir saman í stökum dögum, og fylgir lítið sumarhús sem rúmar allt að 5 manns. Fullkomið fyrir 4 manna hópa og fjölskyldur sem leitast við að komast í vorveiði í einstöku umhverfi.

Leirá getur verið gríðarlega gjöful á vorin, fullkomin fyrir þá sem vilja upplifa nánd við náttúruna og taka púpuveiðina á næsta stig.

Hægt er að bóka leyfi fyrir Leirá á IO veiðileyfi eða hafa samband við Stefán á [email protected]
 
Hægt er að sjá lausa daga hér að neðan fyrir apríl mánuðinn

Lausir dagar í Leirá - Apríl 2025

8. Apríl

9. Apríl

15-23. Apríl

25-30. Apríl