Örfáir prime dagar lausir í Urriðafossi fyrir 2025 tímabilið

Urriðafoss hefur staðið undir sínu síðustu ár og gaf um 900 laxa síðasta tímabil. Ekki eru allir laxar skráðir inn á síðu Landssambands veiðifélaga, en Haraldur landeigandi hefur staðfest þessar tölur við okkur. Urriðafoss hefur gefið hátt í 195 laxa á einni viku á prime tíma síðan netaveiði var bönnuð og eigum við örfáar lausar dagsetningar á þessum tíma. Hægt er að versla annaðhvort 2 stangir eða 4 stangir saman.

Dagsetningar

2 stangir: 8. júní, 2. júlí og 10. júlí

4 stangir: 4. júní, 6. júní, 28. júní, 11. júlí, 12. júlí og 14. júlí

Hægt er að bóka daga hér Urriðafoss eða hafa samband við [email protected]

Kveðja, IO Veiðileyfi

Urriðafoss