Lausir dagar í Ytri Rangá

 

Við áttum gott smálaxaár í Ytri Rangá í fyrrasumar sem gefur okkur góða von á að veiðin á stórlaxi byrji vel í júní og júlí. Við eigum ennþá nokkrar prime dagsetningar á lausur í Ytri Rangá. Hér fyrir neðan er hægt að sjá lausa daga fyrir komandi tímabil.

Stakir dagar, frá morgni til kvölds

22.-30. júní (fluguveiði)

23. sept – 4. okt (fluga, maðkur og spúnn)

5. – 20. október (fluguveiði)

Fluguveiði holl, hád-hád, 2 dagar, (hálfur, heill, hálfur) 

30. júní – 2. júlí, 2. – 4. júlí, 10. – 12. júlí, 12. – 14. júlí, 14. – 16. júlí, 16. – 19. júlí*, 13. – 15. ágúst*, 17.- 19. ágúst, 19. – 22. ágúst, 23. – 25. ágúst, 25. – 27. ágúst, 27. – 29. ágúst,  29. – 31. ágúst,  31. ágúst – 2 sept, 4. – 6. sept og 6. – 8. sept.

Maðkur og spúnn, 2 daga holl

16-18 sept, 18-20 sept, 20-22 sept

Veiðihúsið

Í júní bjóðum við upp á gistingu með fæði, ekki skylda Frá 30. júní til 22. september er fæðiskylda og gistiskylda, síðan Frá 23. september er veitt frá 8-20.  

Veiðihúsið er opið út veiðitímabilið og frá 23. september er hægt að kaupa gistingu með morgunmat á góðum kjörum.

 

Hægt er að bóka daga hér Ytri-Rangá eða hafa samband við [email protected]

Kveðja, IO Veiðileyfi