Kálfholt

Kálfholt í Þjórsá

Almennar upplýsingar

Kálfholt er ein af þremur bestu netaveiðijörðunum í Þjórsá og er næsta jörð fyrir neðan Þjórsártún. 

Landamerkin eru ca 400 metra fyrir neðan Urriðafoss Austanmegin. Þar eru rennur áin nokkuð hratt niður í mikla þrengingu og á þeim kafla eru nokkuð flottir pallar og straumbrot.  Aðeins hefur verið reynt með stöng á svæðinu og hafa fengist fiskar sem gefur okkur nokkrar vísbindingar um að stangveiði sé möguleg á svæðinu. Þetta er gríðalega spennandi verkefni og verður mjög gaman að fylgjast með gangi mála í framtíðinni.

Bóka veiðileyfi

Það eru engin dagbókaratriði ennþá.

Leiðarlýsing og veiðisvæði

Ekið er inn að Kálfholti og er það hvíti bóndabærinn á hægri hönd, þar er keyrt í gegnum hlaðið og áfram í átt að ánni.  Þar beygir vegurinn upp til hægri og endar rétt fyrir neðan landamerki Þjórsártúns og Kálfholts., Við enda slóðarinnar er brekka niður af á sem getur verið mjög varasöm þegar blautt er úti svo vinsamlegast farið varlega. Ath! slóðinn er ekki fólksbílafær. 

Vinsælar flugur

Bismo, Sunray, Þýsk snælda, Francis og fleira.  Túbur virka mjög vel í Eystri Rangá. 

Hentug veiðitæki

Tvíhenda með sökktaum. 

Gisting

Gisting fylgir ekki en landeigendur á Kálfholti bjóða upp á fína íbúð sem tekur allt að 6 manns í gistingu. frekari upplýsingar gefur Ingileif S: 8994954

hér er hægt að sjá upplýsingar og myndir af gistingunni.  

Staðsetning

Bílastæði: 63.918911, -20.674389

Fjöldi stanga

2 stangir

Leyfilegt agn

Fluga, maðkur og spúnn.

Kvóti

5 laxar á stöng á dag.

Veiðitímabil

1. júní -

Daglegur veiðitími

07:00 - 13:00 og 16:00 - 22:00

Veiðivarsla

Ísleifur í Kálfholti x. 862 9301

Skráning afla

Veiðibók er í þjónustuhúsi veiðifélagsins.

Veiðikort