Brúará

Brúará

Almennar upplýsingar

Brúará er ein þekktusta bleikjuveiðiá Suðurlands og eru ófáir veiðimennirnir sem hafa stundað hana í gegnum árin. Í Brúará veiðist bleikja og urriði og er ágætis laxvon þegar líður á sumarið .  Veiðisvæðið fyrir landi Sels er um það bil 5 km langt og hafa verið seldar þar 8 stangir í gegnum tíðinna. Til þess að auka gæðinn á veiðunum var ákveðið að selja eingöngu 4 stangir á svæðinu. 

Fyrri hluta sumars er veiðin blönduð af urriða og bleikju en þegar líður á sumarið er meiri bleikja á svæðinu. Vaxandi eftirspurn er eftir veiði á svæðinu enda auðvelt að komast þangað, góð veiðivon og náttúrufegurð mikil. Ekki er bílfært meðfram ánni sjálfri svo menn verða að ganga um veiðisvæðið.

Veiðifólk eru beðið að ganga vel um veiðisvæðið og veiða hóflega..

 

Bóka veiðileyfi

04 jún. 05 jún. 06 jún. 07 jún. 08 jún. 09 jún. 10 jún. 11 jún. 12 jún. 13 jún. 14 jún. 15 jún. 16 jún. 17 jún. 18 jún. 19 jún. 20 jún. 21 jún. 22 jún. 23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 01 júl. 02 júl. 03 júl. 04 júl. 05 júl. 06 júl. 07 júl. 08 júl. 09 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 01 ágú. 02 ágú. 03 ágú. 04 ágú. 05 ágú. 06 ágú. 07 ágú. 08 ágú. 09 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 01 sep. 02 sep. 03 sep. 04 sep. 05 sep. 06 sep. 07 sep. 08 sep. 09 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep.
Brúará -Sel
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
2
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
04 jún. 05 jún. 06 jún. 07 jún. 08 jún. 09 jún. 10 jún. 11 jún. 12 jún. 13 jún. 14 jún. 15 jún. 16 jún. 17 jún. 18 jún. 19 jún. 20 jún. 21 jún. 22 jún. 23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 01 júl. 02 júl. 03 júl. 04 júl. 05 júl. 06 júl. 07 júl. 08 júl. 09 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 01 ágú. 02 ágú. 03 ágú. 04 ágú. 05 ágú. 06 ágú. 07 ágú. 08 ágú. 09 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 01 sep. 02 sep. 03 sep. 04 sep. 05 sep. 06 sep. 07 sep. 08 sep. 09 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep.

Veiðileyfi:

Veiðimenn eru beðnir um að prenta út veiðileyfið og skilja eftir á mælaborði í bílunum sínum þegar menn fara til veiða svo veiðivörður geti fylgst með.

Leiðarlýsing og veiðisvæði

Til að komast að veiðisvæðinu er keyrt af þjóðvegi 1 inn á Biskupstungnabraut (35) áður enn er komið er inná Selfoss. Ekin er bein leið þar til að komið er að Brúará. 

Veiðisvæðið er um 5 km langt og efsti hluti miðaðst við lítin læk sem rennur í Brúará við Dráttarbug og er kallaður Markarlækur. Neðri Mörk eru við læk, rétt fyrir neðan svokölluð Gæsarif. Eingöngu má veiða vestan megin við ána eða þeim megin sem bærinn Sel stendur. Ekki má vaða yfir á hinn bakkan sem tilheyrir Spóastöðum.
Bestu Veiðistaðir: Eyrin fyrir neðan Brú, Staurinn, Hrafnaklettar, Dynjandi foss, Fossbrún, Felgan sem er ca 200 m fyrir ofan Hólmataglið.

Vinsælar flugur

Snemma á tímabilinu hafa litlar straumflugur verið góðar fyrir urriðan t.d. Black Ghost, Frogg Nobbler, Dýrbítur, Flæðamús o.fl. og fyrir bleykjuna kúluhausar í stærðum 10-12 og hefur t.d. Alma Rún verið mjög gjöful, Pecook o.fl.. Þegar líður aðeins á vorið hafa litlar kúlupúpur í náttúrulegum litum verið mjög sterkar, svartar, brúnar og rauðar.

Hentug veiðitæki

Einhendur fyrir línuþyngdir #5-7

 

Information

Staðsetning

Veiðihús: ekki er veiðihús á svæðinu en við mælum með Gistiheimilinu Seli sem er við árbakka Brúarár.

Fjöldi stanga

4 stangir

Leyfilegt agn

Fluga, maður og spúnn

Kvóti

Biðlað er til veiðifólks að veiða hóflega og sleppa öllum bleikjum yfir 50 cm þar sem þær eru mikilvægustu hrygningarfiskarnir. Öllum laxi skal sleppt.

Veiðitímabil

1. apríl - 24. september

Daglegur veiðitími

8:00-20:00

Veiðivarsla

Árni Kristinn Skúlasson S:616 1988 og Gistiheimilið Sel S:893 9294

Skráning afla

Veiðibók er á Gistiheimilinu Seli, skylt er að skrá allan afla í veiðibók

Veiðikort

https://www.google.com/maps/d/u/1/viewer?mid=1vA1sobhyy6KQwgLy3wWDI9fh69cxZEEI&ll=64.15176598808456%2C-20.56954504999999&z=13