Arnarholtsvötn

Arnarholtsvötn

Almennar upplýsingar

Menn eru beðnir að ganga vel um svæðið, hirða allt rusl og veiða hóflega.

Vinsamlegast prentið út veiðileyfið og skiljið eftir á mælaborði á bílnum svo veiðivörður geti fylgst með.

Bóka veiðileyfi

21 apr. 22 apr. 23 apr. 24 apr. 25 apr. 26 apr. 27 apr. 28 apr. 29 apr. 30 apr. 01 maí. 02 maí. 03 maí. 04 maí. 05 maí. 06 maí. 07 maí. 08 maí. 09 maí. 10 maí. 11 maí. 12 maí. 13 maí. 14 maí. 15 maí. 16 maí. 17 maí. 18 maí. 19 maí. 20 maí. 21 maí. 22 maí. 23 maí. 24 maí. 25 maí. 26 maí. 27 maí. 28 maí. 29 maí. 30 maí. 31 maí. 01 jún. 02 jún. 03 jún. 04 jún. 05 jún. 06 jún. 07 jún. 08 jún. 09 jún. 10 jún. 11 jún. 12 jún. 13 jún. 14 jún. 15 jún. 16 jún. 17 jún. 18 jún. 19 jún. 20 jún. 21 jún. 22 jún. 23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 01 júl. 02 júl. 03 júl. 04 júl. 05 júl. 06 júl. 07 júl. 08 júl. 09 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 01 ágú. 02 ágú. 03 ágú. 04 ágú. 05 ágú. 06 ágú. 07 ágú. 08 ágú. 09 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 01 sep. 02 sep. 03 sep. 04 sep. 05 sep. 06 sep. 07 sep. 08 sep. 09 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep.
Arnarholtsvötn
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
21 apr. 22 apr. 23 apr. 24 apr. 25 apr. 26 apr. 27 apr. 28 apr. 29 apr. 30 apr. 01 maí. 02 maí. 03 maí. 04 maí. 05 maí. 06 maí. 07 maí. 08 maí. 09 maí. 10 maí. 11 maí. 12 maí. 13 maí. 14 maí. 15 maí. 16 maí. 17 maí. 18 maí. 19 maí. 20 maí. 21 maí. 22 maí. 23 maí. 24 maí. 25 maí. 26 maí. 27 maí. 28 maí. 29 maí. 30 maí. 31 maí. 01 jún. 02 jún. 03 jún. 04 jún. 05 jún. 06 jún. 07 jún. 08 jún. 09 jún. 10 jún. 11 jún. 12 jún. 13 jún. 14 jún. 15 jún. 16 jún. 17 jún. 18 jún. 19 jún. 20 jún. 21 jún. 22 jún. 23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 01 júl. 02 júl. 03 júl. 04 júl. 05 júl. 06 júl. 07 júl. 08 júl. 09 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 01 ágú. 02 ágú. 03 ágú. 04 ágú. 05 ágú. 06 ágú. 07 ágú. 08 ágú. 09 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 01 sep. 02 sep. 03 sep. 04 sep. 05 sep. 06 sep. 07 sep. 08 sep. 09 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep.

Leiðarlýsing og veiðisvæði

Svæðið hefur verið lítið stundað síðustu ár en mikil og góð veiði er á svæðinu. Ekki er hægt að keyra að vötnunum og þurfa menn því að ganga í rúmar 20 mín eftir reiðgötu. Allar merkingar eru á veiðistaðakortinu hér á síðunni. 

Fiskurinn er góður matfiskur senmma tímabils en það kemur fljótt moldarbragð af honum þegar líður á sumarið. 

Öll meðferð skotvopna er stranglega bönnuð á svæðinu!

 Vinsælar flugur

Besta veiðin hefur verið á hefðbundnar straumflugur eins og Nobbler, Dýrbít og Black Ghost. En einnig hefur verið góð veiði á púpur og þurrflugur þegar líður á sumarið. Ekki hafa flugurnar of þungar þar sem það er ekki mikið dýpi þarna. 

Hentug veiðitæki

Einhendur fyrir línuþyngdir #5-7 með flot línu, snemma tímabils getur verið gott að hafa sökkenda ef það er mikið vatn. 

Upplýsingar

Staðsetning

64.235980, -20.416916

Engin gisting fylgir keyptum veiðileyfum

Fjöldi stanga

4 stangir

Leyfilegt agn

Fluga, maðkur og spúnn

Kvóti

Enginn kvóti en menn eru beðnir um að sýna hófsemi.

Veiðitímabil

1. apríl - 24. september

Daglegur veiðitími

8:00-24:00

Veiðivarsla

Bjarni Sævarsson - 6947283

Skráning afla

Vinsamlegast sendið aflatölur á [email protected]