Silungsveiði

Hólaá Laugardalshólar

Veiðileyfi

27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 1 júl. 2 júl. 3 júl. 4 júl. 5 júl. 6 júl. 7 júl. 8 júl. 9 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 1 ágú. 2 ágú. 3 ágú. 4 ágú. 5 ágú. 6 ágú. 7 ágú. 8 ágú. 9 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 1 sep. 2 sep. 3 sep. 4 sep. 5 sep. 6 sep. 7 sep. 8 sep. 9 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep.
Hólaá Laugardalshólar
6
6
4
6
6
6
6
6
6
6
6
4
6
6
6
6
6
6
6
6
6
5
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
3
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6

Hólaá  er um það bil 7 km. Löng, og rennur úr Laugarvatni niður í Apavatn.  Áin er sæmilega vatnsmikil og mjög góð veiðiá.  Fæst þar bæði bleikja og urriði – þó meir af bleikju. Fyrri hluti sumars er veiðin blönduð af urriða og Bleikju en þegar líður á tímabilið er meiri Bleikja á svæðinu. Vaxandi eftirspurn er eftir veiði á svæðinu enda auðvelt að komast þangað, góð veiðivon og náttúrufegurð mikil. Ekki er bílfært með ánni sjálfri svo menn verða að ganga um veiðisvæðið.

Veiðisvæðið er um 5-6 km langt og nær frá veiðistaðnum Far og neðan til að landamerkja skurði sem er ca 2-300 metra frá Apavatni. Engöngu má veiða Norðan meginn við ánna eða þeim megin við ánna sem laugardalshólar standa. Ekki Má vaða yfir á hinn bakkan sem tilheyrir Austurey 1.

Rétt fyrir neðan afleggjaran á Laugardalshólum er bílastæði sem veiðimenn geta lagt bílnum sínum og gengið niður af á, Góð veiðisvæði eru beint fyrir framan bílastæðið, Í gegnum tíðina hafa menn gert góða veiði á beygjuköflunum bæði fyrir ofan og neðan bílastæðis.

Leyfilegt agn er Fluga, Spúnn og Maðkur. Mest hefur samt veiðst á flugu á sl árum.

Menn eru beðnir að ganga vel um svæðið og veiða hóflega.

Veiðimenn eru beðnir um að prenta út veiðileyfið og skilja eftir á mælaborði í bílunum sínum þegar menn fara til veiða svo veiðivörður geti fylgst með.

Veiðibók er á bílastæðinu í kassa og eru menn beðnir um að skrá allan afla.

Bestu Flugur: Snemma á tímabilinu hafa litlir Streamerar verið góðir eins og Black Ghost, Frogg Nobbler, Dyrbítur, Flæðamús ofl ofl. þegar líður aðeins á vorið hafa Litlar Kúlupúpur í náttúrulegum litum verið mjög sterkar, Svartar, brúnar og Rauðar.

Veiðivörður: Jóhann G Friðgeirsson S: 8948081