Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir
Silungsveiði

Leirá í Leirársveit (Vorveiði)

Veiðileyfi

7 apr. 8 apr. 9 apr. 10 apr. 11 apr. 12 apr. 13 apr. 14 apr. 15 apr. 16 apr. 17 apr. 18 apr. 19 apr. 20 apr. 21 apr. 22 apr. 23 apr. 24 apr. 25 apr. 26 apr. 27 apr. 28 apr. 29 apr. 30 apr. 1 maí 2 maí 3 maí 4 maí 5 maí 6 maí 7 maí 8 maí 9 maí 10 maí 11 maí 12 maí 13 maí 14 maí 15 maí
Leirá í Leirársveit (Vorveiði)
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1

 

 

Leirá í Leirársveit er þekkt fyrir góða sjóbirtingsveiði á vorin og ekki skemmir litla skemmtilega veiðihúsið stemmninguna.

Fluguveiði er nú engöngu leyfð í Leirá og skyllt að sleppa öllum fiski.  Að hámarki má ekki nota meira en 2 stangir í Leirá hverju sinni og eru veiðimenn beðnir að virða allar veiðireglur.

Alltaf eru seldar 2 stangir saman með veiðihúsinu.

Veiðisvæðið er rúmmlega 4 km að lengd með 24 nefndum veiðistöðum

sellt er morgni til kvölds og menn eru beðnir að ganga vel um veiðihúsið.

Veiðimenn meiga mæta í veiðihús kl 20 kvöldinu fyrir veiðidag og verða að þrífa og ganga frá veiðihúsinu fyrir kl 19.00  brottfaradegi.

í veiðihúsinu er svefnaðstaða fyrir 4-5 manns, aðeins eitt svefnherbergi með 2 rúmum og svo svefnloft sem sem getur tekið um 2-3 á dínu.

Í veiðihúsinu er gasgrill og gaseldavél, Veiðimenn eru beðnir að taka allt rusl með sér úr veiðihúsinu.

 

hér er myndband af veiðihúsinu

https://www.youtube.com/watch?v=3Dn3HMc5Yco&t=30s