Silungsveiði

Skjálfandafljót sil A Bakki Ós-Brú

Fjöldi stanga: Veitt er á 3 stangir

Veiðimörk: Frá þjóðvegarbrú Austan meginn niður að ós.

Helstu veiðistaðir: Eru í vatnamótum og eyrum. Veiðisvæðið er mjög stórt og að miklum hluta ókannað. Veiðimenn eru því hvattir til þess að prófa sem víðast.

Helstu flugur: Nobblerar og flugur í skærum litum. Snælda og Frances í lax.

Veiðitími:
18. júní - 10. ágúst er veitt frá kl 7-13 og kl 16-22.
11. ágúst - 31. ágúst er veitt frá kl 7-13 og 15-21.
1. sept. - 15. sept er veitt frá kl 7-13 og 14-20.

Veiðivörður: Vésteinn Garðarsson Vaði s: 4643198