Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir
Laxveiði

Skjálfandafljót, A bakki, neðri (Skipapollur)

Skjálfandafljót er Jökulá sem á upptök í Norðvesturhlututa Vatnajökulls og er áin fiskgengd um 40 km, Skjálfandafljót er alls um 180 km að lengd og er fræg fyrir fallega fossa og fallega nátturu umhverfis. Laxgengd í Skjálfandafljót er mjög góð, meðalveiði sl 10 ára er 590 laxar og hefur veiðin verið frekar jöfn eða mest á bilinu 450 -700 laxar. Eingöngu er veitt með 6 stöngum í Skjálfandafljóti og heillar tröllvaxin náttura og miklir kraftar vatnsinns.

 

Austurbakki Neðri  (Skipapollur),2 stangir  nema í Júní þá er engöngu veitt með 1 stöng.

 

2 stangir eru seldar saman í pakka nema í Júní, þá er 1 stöng í pakkanum.


Keyrt er upp með vaði og lagt á bílastæði við Skipapoll. Þar er bátur sem menn geta notað til þess að komast yfir, veiða útfollin og í kringum Ullarfoss.
Veiðisvæðið nær frá Miðri Fosselskvísl niður undir landamerkjagirðingu neðst í Fossselsskógi.

Helstu veiðistaðir:  Fosselskvísl, Skipapollur, Skipapollsútföll.

Veiðitímin er Heill dagur FH 7-13 og Eh 15.00-21.00, helstu veiðistaðir eru Skipapollsútföll, skipapollur og Fosseslskvísl.


Veiðisvæðið nær frá  miðsvæði fosselskvíslar niður af rótum Fosselskógar. 


Veiðitilhögun: einungis seld 1 stöng í Júní frá Morgni til Kvölds og Júlí - Ágúst og Sept eru seldar 2 stangir frá Morgni til Kvölds.

 

Kvóti eru 6 laxar á Hálfum degi, Menn eru beðnir um að virða kvóta og hlífa Stórlaxi.

 

Veiðivörður er Vésteinn Garðarsson Vaði S:464 3198

 

Veiðitími:
18. júní - 10. ágúst er veitt frá kl 7-13 og kl 16-22.
11. ágúst - 31. ágúst er veitt frá kl 7-13 og 15-21.
1. sept. - 15. sept er veitt frá kl 7-13 og 14-20.