Laxveiði

Skjálfandafljót, A bakki, efri (Þingey)

Veiðileyfi

24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 1 júl. 2 júl. 3 júl. 4 júl. 5 júl. 6 júl. 7 júl. 8 júl. 9 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 1 ágú. 2 ágú. 3 ágú. 4 ágú. 5 ágú. 6 ágú. 7 ágú. 8 ágú. 9 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 1 sep. 2 sep. 3 sep. 4 sep. 5 sep. 6 sep. 7 sep. 8 sep. 9 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep.
Skjálfandafljót, A bakki, efri (Þingey)
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1

Skjálfandafljót er Jökulá sem á upptök í Norðvesturhlututa Vatnajökulls og er áin fiskgengd um 40 km, Skjálfandafljót er alls um 180 km að lengd og er fræg fyrir fallega fossa og fallega nátturu umhverfis. Laxgengd í Skjálfandafljót er mjög góð, meðalveiði sl 10 ára er 590 laxar og hefur veiðin verið frekar jöfn eða á bilinu 450 -700 laxar. Eingöngu er veitt með 6-7 stöngum í Skjálfandafljóti og heillar tröllvaxin náttura og miklir kraftar vatnsinns.

Austurbakki Efri 2 stangir (Þingey)

2 stangir seldar saman, athugið að uppgefið verð miðast við tvær stangir á dag

Veiðisvæðið er Austurbakki Skjálfandafljóts frá Barnafossi niður gljúfrin og niður að Gljúfurkjafti. Veitt er úr Þingey og þurfa veiðimenn að róa yfir Skipapoll til þess að komast á veiðislóð. Hér fara menn fótgangandi  um veiðisvæðið og tekur um 30 mínútur að ganga frá Skipapolli upp að efsta veiðistað, eða um 10 mín að ganga upp í Gljúfurkjaft, þaðan tekur 10 mín að ganga upp á Pálsbreiðu og frá Pálsbreiðu upp í Fosspoll tekur um 10 mín.

Veiðitími er sveiganlegur og býðst mönnum að sleppa því að taka pásu og veiða í 12 tíma.  Vinsamlegast virðið tímamörk ef kosið er að sleppa miðdegispásunni.

 

  • Fjöldi stanga: 2
  • Kvóti 6 laxar pr stöng pr dag
  • Leyfilegt agn: fluga, maðkur og spúnn

 

Veiðimenn eru beðnir að hlífa stórlaxi

Eins og alls staðar í Skjálfandafljóti er full þörf á að fara með aðgát á svæðinu.  Sumir veiðistaðir á efri austurbakka eru ekki aðgengilegir og notast skal við kaðla til að styðjast við.


Helstu veiðistaðir:

Pálsbreiða, Sandhylur, Grjóthylur, Tótaklöpp, Litla Breiða, Steinabreiða, Fosspollur norðan, Fosspollur sunnan, Ingólfshöfði, Geirahola.

 

Veiðitími:
18. júní - 10. ágúst er veitt frá kl 7-13 og kl 16-22.
11. ágúst - 31. ágúst er veitt frá kl 7-13 og 15-21.
1. sept. - 15. sept er veitt frá kl 7-13 og 14-20.

Veiðivörður: Vésteinn Garðarsson Vaði s: 4643198