Laxveiði

Kálfholt í Þjórsá

Veiðileyfi

1 jún. 2 jún. 3 jún. 4 jún. 5 jún. 6 jún. 7 jún. 8 jún. 9 jún. 10 jún. 11 jún. 12 jún. 13 jún. 14 jún. 15 jún. 16 jún. 17 jún. 18 jún. 19 jún. 20 jún. 21 jún. 22 jún. 23 jún. 24 jún. 25 jún. 26 jún. 27 jún. 28 jún. 29 jún. 30 jún. 1 júl. 2 júl. 3 júl. 4 júl. 5 júl. 6 júl. 7 júl. 8 júl. 9 júl. 10 júl. 11 júl. 12 júl. 13 júl. 14 júl. 15 júl. 16 júl. 17 júl. 18 júl. 19 júl. 20 júl. 21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl.
Kálfholt í Þjórsá
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1

Kálfholt er ein af þremur bestu netaveiðijörðunum í Þjórsá og er næsta jörð fyrir neðan Þjórsártún, Landamerkin eru ca 400 metra fyrir neðan Urriðafoss Austanmegin. Þar eru rennur áin nokkuð hratt niður í mikla þrengingu og á þeim kafla eru nokkuð flottir pallar og straumbrot, Aðeins hefur verið reynt með stöng á svæðinu og hafa fengist fiskar á stöngina. Sem gefur okkur nokkrar vísbindingar um að stangveiði sé möguleg á svæðinu. Þetta er gríðalega spennandi verkefni og verður mjög gaman að fylgjast með gangi mála í framtíðinni.

Aðeins er veitt á 2 stangir í Kálfholti.

kvóti eru 5 laxar á stöng pr dag.

veiðitími er 7.00-13.00 og 16.00-22.00

Leiðarlýsing: ekið er inn að Kálfholti og er það hvíti bóndabærinn á hægri hönd, þar er keyrt í gegnum hlaðið og áfram í átt að ánni. þar begir vegurinn upp til hægri og endar rétt fyrir neðan landamerki Þjórsártúns og Kálfholts, Við enda slóðarinnar er brekka niður af á sem getur verið mjög varasöm þegar blautt er úti.

Veiðivörður: Ísleifur í Kálfholti s:8629301