Laxveiði

Straumar

Veiðileyfi

21 júl. 22 júl. 23 júl. 24 júl. 25 júl. 26 júl. 27 júl. 28 júl. 29 júl. 30 júl. 31 júl. 1 ágú. 2 ágú. 3 ágú. 4 ágú. 5 ágú. 6 ágú. 7 ágú. 8 ágú. 9 ágú. 10 ágú. 11 ágú. 12 ágú. 13 ágú. 14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 1 sep. 2 sep. 3 sep. 4 sep. 5 sep.
Straumar
1
1
1
1
1
1
1
1

Straumarnir eða nánara ármót Norðurár og Hvítár er eitt af skemmtilegri 2 stanga veiðisvæðum sem eru í boði fyrir fjölskyldur og minni hópa hér á landi. Nánast allur hluti veiðisvæðisinns er í Kallfæri við veiðihúsið svo ekki þarf Ökutæki á veiðistað. Frábær meðalveiði og frábær aðstaða en veiðihúsin eru tvö sem samanstanda af 4 svefnherbergjum, eldhúsi, setustofu og frábæri grillaðstöðu. Það er gríðalega mikil Laxgengd í gegnum Straumana á hverju sumri en nánat allur Lax sem gengur upp í Norðurá, Þverá/Kjarrá, Flókadalsá, Reykjadalsá, Gljúfurá eiga leið í gegnum Strauma svo það getur verið mjög líflegt þegar göngurnar fara í gegn, Þegar líður á sumar veiðist einnig töluvert af sjóbirtingi á svæðinu.

Veiðitími: 5 Júní - 5 September

Fjöldi Stanga: 2 stangir, einn eða fleyri veiðidagar seldir saman.

Daglegur veiðitími: 7-13 og 16-22, Eftir 14 Ágúst er veitt seinnipartinn frá 15-21.

Leyfilegt agn: Fluguveiði engöngu til 1 Ágúst eftir 1 Ágúst er spúnn leyfilegur.

Veiðireglur: kvóti 5 Laxar á stöng pr dag, Öllum Stórlaxi skal sleppt, Enginn Kvóti er á Sjóbirting.

Merðalveiði sl ára: 400 Laxar og ca 200 sjóbirtingar.

Veiðihús: Tvo Veiðihús standa saman við Straumana, Það eru tvö svefnherbergi í hvoru húsi og geta allt að 8 manns gist í húsinu. Flott verönd og fín grillaðstaða.

 

Þjónustugjald fyrir fyrir uppábúið og þrif er 25.000 kr fyrir hollið.