Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir
Laxveiði

Hölkná í Þistilfirði

Veiðileyfi

3 sep. 4 sep. 5 sep. 6 sep. 7 sep. 8 sep. 9 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep. 25 sep. 26 sep. 27 sep.
Hölkná í Þistilfirði
1
1
1
1
1
1
1

Hölkná, 2 stanga laxveiðiperla á NA landi

 

Margir þekkja Hölkná í Þistilfirði en hún er ein af frægu stórlaxaánum á Norðausturhorninu sem flesta langar að veiða.

Stórglæsilegt veiðihús fylgir seldum veiðileyfum en mikið hefur verið lagt í uppbyggingu í Hölkna á síðustu árum og er Veiðihúsið sennilega eitt af flottari veiðihúsum landsinns í 2 stanga laxveiðiám.. Alls eru 2 stangir í ánni og spannar veiðisvæðið um 10 km frá ólaxgengum Fossi og niður af ósi. Hölkná er stórskemmtileg Laxveiðiá og hefur mjög hátt stórlaxahlutfall.

Þetta er á sem við mælum sterklega með að menn prófi í góðravina hópi.

 

þjónustugjald er innfalið í verðinu og er uppábúið og þrif eftir veiði.

Staðarhaldari er Olafur Vigfússon 8943429

 

Tímabilið: 1. júlí – 27. sept.
Fjöldi stanga: 2 stangir
Leyfilegt agn: Fluga
Veiðireglur: Sleppa þarf öllum laxi. engöngu veitt og sleppt,
Veiðihús: Fint veiðihús fylgir með ánni. 2 herbergi og gistirými fyrir 4
Veiðisvæðið: 10 km með um 27 merktum hyljum.