Laxveiði

Hölkná í Þistilfirði

Hölkná, 2 stanga laxveiðiperla á NA landi

 

Margir þekkja Hölkná í Þistilfirði en hún er ein af frægu stórlaxaánum á Norðausturhorninu sem flesta langar að veiða.

Stórglæsilegt veiðihús fylgir seldum veiðileyfum en mikið hefur verið lagt í uppbyggingu í Hölkna á síðustu árum og er Veiðihúsið sennilega eitt af flottari veiðihúsum landsinns í 2 stanga laxveiðiám.. Alls eru 2 stangir í ánni og spannar veiðisvæðið um 10 km frá ólaxgengum Fossi og niður af ósi. Hölkná er stórskemmtileg Laxveiðiá og hefur mjög hátt stórlaxahlutfall.

Þetta er á sem við mælum sterklega með að menn prófi í góðravina hópi.

 

þjónustugjald er í húsinu en það er 17.000 kr á dag fyrir allt hollið og er þá uppábúið og þrif. Þjónustugjaldið greiðist á staðnum.

Staðarhaldari er Olafur Vigfússon 8943429

 

Tímabilið: 1. júlí – 27. sept.
Fjöldi stanga: 2 stangir
Leyfilegt agn: Fluga
Veiðireglur: Sleppa þarf öllum laxi. engöngu veitt og sleppt,
Veiðihús: Fint veiðihús fylgir með ánni. 2 herbergi og gistirými fyrir 4
Veiðisvæðið: 10 km með um 27 merktum hyljum.

 

Veiðileyfi

14 ágú. 15 ágú. 16 ágú. 17 ágú. 18 ágú. 19 ágú. 20 ágú. 21 ágú. 22 ágú. 23 ágú. 24 ágú. 25 ágú. 26 ágú. 27 ágú. 28 ágú. 29 ágú. 30 ágú. 31 ágú. 1 sep. 2 sep. 3 sep. 4 sep. 5 sep. 6 sep. 7 sep. 8 sep. 9 sep. 10 sep. 11 sep. 12 sep. 13 sep. 14 sep. 15 sep. 16 sep. 17 sep. 18 sep. 19 sep. 20 sep. 21 sep. 22 sep. 23 sep. 24 sep. 25 sep. 26 sep. 27 sep.
Hölkná í Þistilfirði
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1