Laxveiði

Hölkná í Þistilfirði

Hölkná, 2 stanga laxveiðiá á NA landi

 

Margir þekkja Hölkná í Þistilfirði en hún er ein af frægu stórlaxaánum á Norðausturhorninu sem flesta langar að veiða.

Stórglæsilegt veiðihús fylgir seldum veiðileyfum en mikið hefur verið lagt í uppbyggingu á Hölkna á síðustu árum. Alls eru 2 stangir í ánni og spannar veiðisvæðið um 10 km frá ólaxgengum Fossi og niður af ósi

 

Tímabilið: 1. júlí – 27. sept.
Fjöldi stanga: 2 stangir
Leyfilegt agn: Fluga
Veiðireglur: Sleppa þarf öllum laxi. engöngu veitt og sleppt,
Veiðihús: Fint veiðihús fylgir með ánni. 2 herbergi og gistirými fyrir 4
Veiðisvæðið: 10 km með um 27 merktum hyljum.