Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Veiði um Versló

Verslunarmannahelgin

 
Hvað á að gera um Versló, Auðvitað veiða.
 
Við eigum eftirfarandi veiðileyfi laus um Versló
 
Laxveiði
 
Urriðafoss Aðalsvæði: lausar stangir  31 Júlí, 1 Ágúst, 2 Ágúst
Þjórsártún í Þjórsá: Lausar stangir 1-2-3 Ágúst hægt að kaupa stakar stangir 20 þús stöngin pr dag, fullt af laxi á svæðinu.
Austurbakki Hólsá: Eigum lausar stangir á tímabilinu 4-7 Ágúst, hægt að kaupa staka daga, frábær veiði undanfarið.
Neðra svæði Austurbakka Hólsá, Lausar stangir um helgina.
Leirá í Leirársveit: 2 stanga Lax/sjóbirtingsveiði með frábæru húsi. rigningaspá í kortunum sem gæti hleypt öllu af stað.
 
Silungsveiði
 
ION svæðið: lausar stangir á föstudaginn 31 júlí
Vatnasvæði Lýsu: lausar stangir á Föstudaginn 31 og svo aftur 4-5 ágúst
Hólaá Austurey: laust á fös, lau, sun, mán std 5000 kr
Hólaá Laugardalshólar: laust á fös, lau, sun, mán std 5000 kr  
Brúará Sel: Laust á Fös-Lau-sun-mán std 4000 kr

Fleiri fréttir