Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

fyrstu laxar sumarsinns komnir á land

Urriðafoss

Það voru allir mjög spenntir fyrir fyrsta veiðideginum í Þjórsá sem var í gær. Fyrsti laxinn koma á land 7.30 og var það Stefán Sigurðsson sem landaði fyrsta laxinum. Veiðin var nokkuð jöfn yfir daginn en áin var yfirfull af vatni og erfið til veiða. Veiðistaðirnir Lækjalátur og Hulda voru hvítfreiðandi og þeir laxar sem komu á land veiddust í litlum hléum meðfram bökkunum þar sem Straumurinn var of mikill fyrir hefbundna veiðistaði.  Alls komu 18 laxar á land og laxinn vel haldin og flottur úr hafi.

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir