Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Silungasvæðið í Fossá var að smella inn í vefsöluna

Það er okkur sönn ánægja sð fá Silungasvæðið í Fossá í vefsöluna okkar. Veiðisvæðið er gríðarlega stórt og fallegt. Fossá er þekkt fyrir stórglæsilega fossa og eru td Hjálparfoss og Háifoss einn af aðal túrhestastöðunum á suðurlandi.

Veiðisvæðið er engöngu 2 stanga og er engöngu veitt á flugu og veitt og sleppt í Fossá. Veiðileyfin eru á góðum kjörum eða 5000 kr std og eru alltaf seldar 2 stangir saman.

kynnið ykkur endilega þetta skemmtilega veiðisvæði.

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir