Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Hólaá Laugardalshólar og Austurey 1

Hólaá Laugardalshólar og Austurey1 eru búin að vera í fínu stuði sl viku eftir að það fór að hlýna. Bæði veiðisvæðin hafa verið mjög vinsæl og eru flestir dagar að seljast upp. Það hafa verið að veiðast á bilinu 5-20 fiskar á dag sl daga sem er bara frekar gott. Laugardalshólar og Austurey 1 eru nánast sama svæðið en bara sitthvor bakkin og eru sumir sem vilja bara veiða Laugardalshólamegin á meðan aðrir velja Austurey 1 meginn.

Þetta er ódýr og góður kostur fyrir veiðiþyrsta veiðimenn.

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir